top of page

Virkni og vellíðan

Sameinumst um að:

  • Stuðla að snemmtækri íhlutun í öllum málaflokkum
     

  • Ráða skólafélagsráðgjafa til starfa í grunnskólana til að auka vellíðan barna
     

  • Tryggja aukna viðveru hjúkrunarfræðinga í grunnskólum
     

  • Skima fyrir kvíða og þunglyndi hjá grunnskólabörnum
     

  • Brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölgun valkosta fyrir fjölskyldur
     

  • Auka virkni og vellíðan með frístundastyrkjum til eldri borgara
     

  • Efla notendasamráð við fatlað fólk
     

  • Bregðast fljótt við vanda barna og ungmenna með fjölgun stuðningsúrræða fyrir fjölskyldur
     

  • Stuðla að aukinni vellíðan og bættri andlegri heilsu allra aldurshópa með viðspyrnuaðgerðum í frístundastarfi
     

bottom of page